Tól

Ef eitthvað kemur að góðum notum, þá á það að vera innbyggt

Skrifaðu minnismiða um leið og þú vafrar

Notaðu hliðarstikuna á vafranum til þess að skrifa niður hugmyndir á minnismiða. Ómissandi hjálp í rannsóknarvinnu. Minnismiðarnir styðja Markdown og geta sjálfkrafa bætt við skjáskotum og veffangi síðunnar sem verið er að skoða.

Hlaða niður Vivaldi

Taktu skjáskot 📸

Innbyggða skjáskotatólið leyfir þér að taka skjáskot af hvoru sem er, allri síðunni eða völdum ramma innan vafrans. Það hefur aldrei verið jafn auðvelt að vista eða deila með öðrum því sem er á skjánum þínum.

Lærðu meira um skjáskot

Fáðu nákvæmar upplýsingar um myndir

Skoðaðu eiginleika mynda til að sjá ýmsar upplýsingar um myndir á vefnum, eins og t.d. litatíðnirit, höfundarrétt og dagsetningu sem myndin var tekin. Allt innan úr vafranum.

Lærðu meira um eiginleika mynda

Watch video in a floating window

Pop-out video (Picture in picture) lets you keep videos in a separate, resizable window while you carry on browsing in your other tabs. Launch Pop-out video with a single click, and use the back and forward buttons when you watch a playlist.

Find out more about Pop-out video

Vivaldi er fullbúin verkfærakista fyrir hvern hvern þann sem vafrar um netið, fullt af græjum sem þig óraði líklega ekki fyrir að þú þyrftir á að halda. Þetta er vafri sem þú getur flutt þig í og sniðið að þínum þörfum.

Kevin Parish

Kevin ParishDigital Trends