Afkastageta. Friðhelgi. Innbyggðir eiginleikar.

Sex efstu vafrarnir í beinum samanburði.

Í þessari samantekt berum við Vivaldi saman við Firefox, Chrome, Opera, Safari og Edge, til þess að þú getir tekið upplýsta ákvörðun.

Hlaða niður Vivaldi

Vafri er snertipunktur þinn við netheima

Hraði, notkunargildi og öryggi eru mikilvægir þættir þegar kemur að því að bera saman vafra. Hvað sem því líður, þá þarf að taka fleiri atriði til athugunar þegar besti vafrinn árið 2023 er valinn.

Samkvæmt Statcounter, þá eru Google Chrome, Safari og Firefox þeir valkostir sem flestir velja. En hvað erf þú ert að leita að einhverju sem er öðruvísi, einhverju sem setur þig í fyrsta sæti?

Ekki hafa áhyggjur, við erum með þetta! Við prófuðum Vivaldi, Goggle Chrome, Firefox, Safari, Opera og Edge til þess að hjálpa þér að finna hvaða vafri hentar þér best.

Hvaða vafri er bestur þegar kemur að afkastagetu?

Hefur þú velt því fyrir þér hvaða vafri muni hjálpa þér að klára verkefnin þín, eða gera þér kleift að afkasta meiru - hraðar - með því að straumlínulaga vinnuflæðið þitt? Með þessum samanburði er óvissunni eytt.

Fullur stuðningur Stuðningur að hluta til Enginn stuðningur

Bestu vafrarnir þegar kemur að afkastagetu Vivaldi Chrome Firefox Edge Safari Opera
Flipabunkar í tveimur línum Fullur stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur
Flipastaflar Fullur stuðningur Fullur stuðningur Enginn stuðningur Fullur stuðningur Fullur stuðningur Fullur stuðningur
Óteljandi flipar í margskiptum skjá Fullur stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur
Sérsníðanleg staðsetning flipastiku Fullur stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Stuðningur að hluta til Enginn stuðningur Enginn stuðningur
Sérsníðanleg staðsetning veffangastiku Fullur stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur
Regluleg endurhlöðun á flipum Fullur stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur
Settu upp vefsíður sem borðtölvu öpp (PWA) Fullur stuðningur Fullur stuðningur Enginn stuðningur Fullur stuðningur Enginn stuðningur Fullur stuðningur
Sérsniðnir fjölvar Fullur stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur
Sérsníðanlegar músabendingar Fullur stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Stuðningur að hluta til
Sérsniðnir lyklaborðsflýtilyklar Fullur stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Fullur stuðningur
Innbyggður tímastillir og klukka fyrir aukinn fókus og skilvirkni Fullur stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur
Sérsniðin öpp og síður á hliðarstikunni í vafranum Fullur stuðningur Enginn stuðningur Stuðningur að hluta til Enginn stuðningur Stuðningur að hluta til Fullur stuðningur
Flipar lagðir í dvala handvirkt (sparnar minni) Fullur stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur
Hvíldarhamur Fullur stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur
Innbyggður ritill fyrir minnismiða Fullur stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur
Innbyggður póstur Fullur stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur
Innbyggt dagatal Fullur stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur

Niðurstaða: Vivaldi er besti vafrinn þegar kemur að afkastagetu.

Þessi tafla sýnir hvaða vafrar auka afkastagetu þína á netinu. En það þarf að taka tillit til margvíslegra þátta og er líka breytilegt eftir því hver á í hlut.

Margir eyða stórum hluta dagsins í vafranum, þess vegna getur það tekið á taugarnar er vafrinn hægir á okkur.

Flipastjórnun er mikilvæg og hefur áhrif á afkastagetu á netinu. Þú ættir að geta haft eins marga opna flipa og þú vilt. En ef þú vilt geta unnið eða bara vafrað á skilvirkari hátt, er öflug flipastjórnun nauðsynleg.

Það er liðin tíð að vafrar séu bara efnisveitur. Vafrar gegna lykilhlutverki í nútíma vinnu og það getur haft áhrif á afkastagetu og vinnuframlag hvernig við notum þá. Til þess að hámarka afkastagetu, þarf að gæta þess að vafrinn sem þú notar gagnist þér við að skipuleggja vinnuflæðið.

Hvaða vafri er bestur þegar kemur að friðhelgi?

Þú getur komið í veg fyrir að njósnað sé um þig á netinu með því að velja réttan vafra. Vafra sem rekur ekki ferðir þínar, lætur vafrasögu þína vera í einkaham og ver gögnin þín fyrir snuðrandi rekjurum. Burt séð frá því af hverju þú metur friðhelgi, þá eru sumir vafrar þannig að þeir einfalda allar þessar varnir betur en aðrir.

Besti vafrinn þegar kemur að friðhelgi Vivaldi Chrome Firefox Edge Safari Opera
Innbyggð auglýsingavörn Fullur stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Fullur stuðningur
Vernd gegn rekjurum Fullur stuðningur Enginn stuðningur Fullur stuðningur Fullur stuðningur Fullur stuðningur Fullur stuðningur
Sérsniðnir lokunar listar Fullur stuðningur Enginn stuðningur Stuðningur að hluta til Enginn stuðningur Enginn stuðningur Fullur stuðningur
Örugg samstilling með dulkóðuðum lyklum Fullur stuðningur Stuðningur að hluta til Fullur stuðningur Stuðningur að hluta til Stuðningur að hluta til Fullur stuðningur
Engin rakning eða njósnir um notendur Fullur stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur

Niðurstaða: Vivaldi er besti vafrinn þegar kemur að friðhelgi.

Á undanförnum árum hefur orðið bylting í því hvernig fólk notar netið. Margar vefsíður rekja ferðir þeirra sem sækja síðurnar. Þessi rakning er stundum dulbúin sem nauðsynleg aðgerð til þess að bjóða upp á "persónulega upplifun", en staðreyndin er sú að rakning er notuð til þess að búa til prófíl af hegðun fólks á netinu.

Þetta er ástæðan fyrir því að hraði og þægindi eru ekki lengur mikilvægustu þættirnir þegar vafri er valinn. Þú þarft líka að taka með í reikninginn hversu mikið af gögnum hann safnar um þig.

Ein besta leiðin til þess að vernda gögnin þín er að nota vafra sem stendur vörð um friðhelgi þína, líkt og Vivaldi gerir. Í vafranum eru innbyggðar rekjaravarnir. Þú átt þín eigin gögn og okkur varðar ekkert um þau.

Hvaða vafri er sérsníðanlegastur?

Vafrasmiðir eru alltaf að reyna að ná forskoti þegar kemur að nýjum eiginleikum. Í dag leggja vafrar mest upp úr vinnutengdum eiginleikum, leikjum, verslun, tengslamyndun o.fl. En hver býður upp á flesta eiginleika? Við skulum komast að því.

Vafrar með bestu innbyggðu eiginleikana Vivaldi Chrome Firefox Edge Safari Opera
Tól til skjáskota í vafranum Fullur stuðningur Enginn stuðningur Fullur stuðningur Fullur stuðningur Enginn stuðningur Fullur stuðningur
Einka þýðingatól fyrir heilar síður Fullur stuðningur Stuðningur að hluta til Enginn stuðningur Stuðningur að hluta til Stuðningur að hluta til Enginn stuðningur
Sprettiglugga myndbönd á hvaða vefsíðu sem er Fullur stuðningur Enginn stuðningur Fullur stuðningur Enginn stuðningur Fullur stuðningur Fullur stuðningur
Sérsniðin þemu sem hægt er að deila Fullur stuðningur Stuðningur að hluta til Stuðningur að hluta til Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur
Breytanlegar tækjastikur Fullur stuðningur Enginn stuðningur Fullur stuðningur Enginn stuðningur Fullur stuðningur Enginn stuðningur
Vinnur með Chrome viðbótum Fullur stuðningur Fullur stuðningur Enginn stuðningur Fullur stuðningur Enginn stuðningur Fullur stuðningur
Settu upp sérsniðnar leitarvélar Fullur stuðningur Stuðningur að hluta til Fullur stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Fullur stuðningur
Breyttu útliti á síðum með síðuaðgerðum Fullur stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur
Innbyggður lestrarhamur Fullur stuðningur Stuðningur að hluta til Fullur stuðningur Fullur stuðningur Fullur stuðningur Fullur stuðningur
Myndræn saga með tölfræðiupplýsingum Fullur stuðningur Enginn stuðningur Stuðningur að hluta til Stuðningur að hluta til Enginn stuðningur Stuðningur að hluta til
Eiginleikar myndar Fullur stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur
Slökkva/kveikja á hreyfimyndum Fullur stuðningur Enginn stuðningur Stuðningur að hluta til Enginn stuðningur Enginn stuðningur Enginn stuðningur
Slökkva/kveikja á niðurhali mynda Fullur stuðningur Stuðningur að hluta til Stuðningur að hluta til Stuðningur að hluta til Stuðningur að hluta til Stuðningur að hluta til

Niðurstaða: Vivaldi er eiginleikaríkasti og aðlögunarhæfasti vafrinn.

Flestir vafrar bjóða upp á margvíslega eiginleika. Líklegt má telja að fyrir hvern einasta eiginleika í Firefox, Opera og Safari séu til Chromium viðbætur sem bjóða upp á samskonar virkni.

Viðbætur hægja á vafranum þínum og geta valdið öryggisáhættu. Við mælum eindregið með að takamarka notkun á viðbótum frá þriðja aðila og nota heldur innbyggð tól sem eru örugg og áreiðanleg. Þessvegna höfum við byggt inn í vafrann helling af innbyggðum tólum sem drekkja ekki vélinni þinni, eða stela gögnum þínum á lævísan hátt.

Niðurstaða

Í þessum samanburði er Vivaldi sigurvegarinn. Með ótrúlega sveigjanlegu notendaviðmóti, geggjaðri flipastjórnun, öruggum og áreiðanlegum innbyggðum öppum og öflugustu friðhelgi á netinu er auðvelt að skilja af hverju Vivaldi er í fararbroddi vefvafra.

Burt séð frá því hvaða vafra þú velur, ættirðu að uppfæra hann reglulega og vírusleita með jöfnu millibili til þess að koma í veg fyrir öryggisáhættu sem geta skapast frá hökkurum og spilliforritum. Auk þess ættir þú að gæta þess að stýrikerfið sér uppfært til þess að gæta alls öryggis á borðtölvunni þinni.

Forðastu stóru tæknirisana og njóttu þess

Hlaða niður Vivaldi