Kominn með nóg af Opera?
Segðu hæ við Vivaldi.

Vivaldi er ótrúlega sérsníðanlegur valkostur við Opera vafrann. Vivaldi setur friðhelgi þína í fyrsta sæti en ekki eigin hagnað.

Hlaða niður Vivaldi

Vinnur með Windows, macOS, Android og Linux.

Meira sérsnið. Meiri friðhelgi. Hraðara vafur

Okkar skoðun er sú að þú eigir að ráða því hverni vafrinn þinn lítur út og hvernig hann virkar. Vivaldi gerir þér kleift að breyta stillingum og upptötva nýja eiginleika til þess að auka afköstin og hanna vafra drauma þinna. Og það án þess að hafa áhyggjur af friðhelgi.

Sýslaðu með flipa

Vivaldi lætur sér ekki nægja að bjóða upp á fáeinar flipastillingar. Við viljum þær allar! Eru fliparnir í óreiðu? Prófaðu þá tveggja línu flipabunka til þess að skipuleggja flipana og fá betri yfirsýn.

Lesa meira

Hættu að spóla fram og tilbaka

Flísalögn með flipum gerir þér kleift að skoða fleiri en eina síðu í einu, hlið við hlið eða í reitum.

Kynntu þér málið

Gerðu vafrann persónulegan

Vertu öðruvísi. Með sérsniðnum litum, veggfóðrum, rúnnuðum flipum og fleiri stillingum getur þú búið til vafraupplifun sem er algjörlega einstök.

Vivaldi þemu

Auktu afkastagetuna

Þeystu í gegnum verkefnalistann með margvíslegum rötunarleiðum í Vivaldi, sérsníðanlegu viðmóti og innbyggðum eiginleikum. Afkastaðu meiru og skemmtu þér.

Lesa meira

Fullur stuðningur Stuðningur að hluta til Enginn stuðningur

Vivaldi m.v. Opera Vivaldi Opera
Afkastageta
Flipabunkar í tveimur línum Fullur stuðningur Enginn stuðningur
Flipastaflar Fullur stuðningur Fullur stuðningur
Óteljandi flipar í margskiptum skjá Fullur stuðningur Enginn stuðningur
Sérsníðanleg staðsetning flipastiku Fullur stuðningur Enginn stuðningur
Sérsníðanleg staðsetning veffangastiku Fullur stuðningur Enginn stuðningur
Regluleg endurhlöðun á flipum Fullur stuðningur Enginn stuðningur
Settu upp vefsíður sem borðtölvu öpp (PWA) Fullur stuðningur Fullur stuðningur
Sérsniðnir fjölvar Fullur stuðningur Enginn stuðningur
Sérsníðanlegar músabendingar Fullur stuðningur Stuðningur að hluta til
Sérsniðnir lyklaborðsflýtilyklar Fullur stuðningur Fullur stuðningur
Innbyggður tímastillir og klukka fyrir aukinn fókus og skilvirkni Fullur stuðningur Enginn stuðningur
Sérsniðin öpp og síður á hliðarstikunni í vafranum Fullur stuðningur Fullur stuðningur
Flipar lagðir í dvala handvirkt (sparnar minni) Fullur stuðningur Enginn stuðningur
Hvíldarhamur Fullur stuðningur Enginn stuðningur
Innbyggður ritill fyrir minnismiða Fullur stuðningur Enginn stuðningur
Innbyggður póstur Fullur stuðningur Enginn stuðningur
Innbyggt dagatal Fullur stuðningur Enginn stuðningur
Friðhelgi
Innbyggð auglýsingavörn Fullur stuðningur Fullur stuðningur
Vernd gegn rekjurum Fullur stuðningur Fullur stuðningur
Sérsniðnir lokunar listar Fullur stuðningur Fullur stuðningur
Örugg samstilling með dulkóðuðum lyklum Fullur stuðningur Fullur stuðningur
Engin rakning eða njósnir um notendur Fullur stuðningur Enginn stuðningur
Innbyggðir eiginleikar
Tól til skjáskota í vafranum Fullur stuðningur Fullur stuðningur
Einka þýðingatól fyrir heilar síður Fullur stuðningur Enginn stuðningur
Sprettiglugga myndbönd á hvaða vefsíðu sem er Fullur stuðningur Fullur stuðningur
Sérsniðin þemu sem hægt er að deila Fullur stuðningur Enginn stuðningur
Breytanlegar tækjastikur Fullur stuðningur Enginn stuðningur
Vinnur með Chrome viðbótum Fullur stuðningur Fullur stuðningur
Settu upp sérsniðnar leitarvélar Fullur stuðningur Fullur stuðningur
Breyttu útliti á síðum með síðuaðgerðum Fullur stuðningur Enginn stuðningur
Innbyggður lestrarhamur Fullur stuðningur Fullur stuðningur
Myndræn saga með tölfræðiupplýsingum Fullur stuðningur Stuðningur að hluta til
Eiginleikar myndar Fullur stuðningur Enginn stuðningur
Slökkva/kveikja á hreyfimyndum Fullur stuðningur Enginn stuðningur
Slökkva/kveikja á niðurhali mynda Fullur stuðningur Stuðningur að hluta til

Þessi tafla er uppfærð ársfjórðungslega til þess að endurspegla nýjustu útgáfur en endurspeglar ekki endilega nýjustu uppfærslur.

Treyst af milljónum notenda

Að hafa enga utanaðkomandi fjárfesta gefur okkur frelsi til þess að hlusta á notendurna okkar og byggja með þeim vafra sem við eigum öll skilið.

3 100 000+Virkir notendur
1 600 000+Samfélagsmeðlimir
0Utanaðkomandi fjárfestar

Þessi vafri tilheyrir þér

Vafur er persónulegt, þess vegna þarftu vafra sem aðlagar sig að þínum þörfum. Með sveigjanlegu viðmóti Vivaldi vafrans og margvíslegum innbyggðum eiginleikum, getur þú breytt og blandað saman stillingum svo vafrinn henti þér fullkomlega.

Sjáðu hvernig Vivaldi virkar

Kíktu á þetta myndband og kynntu þér hvernig Vivaldi er samanborið við Opera.

Það er bæði fljótlegt og einfalt að skipta úr Opera yfir í Vivaldi - og fullkomlega þess virði.

Engin rakning leyfð

Vivaldi sker sig frá öðrum vöfrum sem vilja safna gögnunum þínum og hagnast á þeim. Við höfum enga hugmynd um hver þú ert eða hvað þú gerir á netinu. Með inngyggðum rekjara- og auglýsingavörnum, reynum við líka að koma í veg fyrir að aðrir fylgist með þér.

Gerðu Vivaldi að þínum

Samstilltu bókamerki, lykilorð, opna flipa o.fl. á milli borðtölvu og snjalltækja með innskráningu á Vivaldi reikninginn þinn. Þannig getur þú ávallt haldið áfram með verkefni þar sem þú skildir við þau.

Forðastu stóru tæknirisana og njóttu þess

Hlaða niður Vivaldi