Hlaða niður Vivaldi

Við erum að smíða vafra sem er hlaðinn eiginleikum og hægt að sérsníða meira en aðra vafra. Megin markmið okkar eru tvennskonnar: friðhelgi er sjálfgefin og það er alltaf val.

Fyrir Windows, Mac og Android

Vivaldi fyrir Android

Sæktu Vivaldi fyrir Android svo þú getir áreynslulaust samstillt opna flipa, vistaðar innskráningar, minnismiða o.fl. um leið og þú vafrar. Vivaldi er hlaðinn snjöllum eiginleikum, þ.á.m. innbyggðum auglýsinga- og rekjaravörnum.

Sækja á Google Play