Hlaða niður Vivaldi

Við erum að smíða vafra sem er hlaðinn eiginleikum og hægt að sérsníða meira en aðra vafra. Megin markmið okkar eru tvennskonnar: friðhelgi er sjálfgefin og það er alltaf val.

Fyrir Windows, Mac og Android
Vivaldi keyrir að fullu á Windows 11.

Eini vafrinn sem setur þig í fyrsta sæti

Vivaldi stendur alltaf vörð um friðhelgi þína og öryggi gagna. Njóttu þess að sérsníða notendavæna eiginleika og nýta þér rekjara- og auglýsingavörn.

Fleiri eiginleikar, ekki færri

Þú eyðir miklum tíma í vafranum þínum. Vivaldi hefur allt sem þú þarfnast á vafrinu.

Þinn vafri, þitt mál

Við meinum það af öllu hjarta þegar við segjum "friðhelgi í fyrsta sæti". Við rekjum alls ekki ferðir þínar. Og stöndum við það.

Það eru engar reglur

Þú velur hvernig vafrinn þinn virkar. Prófaðu þig áfram og finndu út hvað hentar þér best.

Vivaldi fyrir Android

Sæktu Vivaldi fyrir Android svo þú getir áreynslulaust samstillt opna flipa, vistaðar innskráningar, minnismiða o.fl. um leið og þú vafrar. Vivaldi er hlaðinn snjöllum eiginleikum, þ.á.m. innbyggðum auglýsinga- og rekjaravörnum.

Sækja á Google Play

Treyst af milljónum notenda

Að hafa enga utanaðkomandi fjárfesta gefur okkur frelsi til þess að hlusta á notendurna okkar og byggja með þeim vafra sem við eigum öll skilið.

2,400,000+Virkir notendur
1 275 000+Samfélagsmeðlimir
0Utanaðkomandi fjárfestar