Hlaða niður Vivaldi

Við erum að smíða vafra sem er hlaðinn eiginleikum og hægt að sérsníða meira en aðra vafra. Megin markmið okkar eru tvennskonnar: friðhelgi er sjálfgefin og það er alltaf val.

Fyrir Windows, Mac og Android

Eini vafrinn sem setur þig í fyrsta sæti

Vivaldi stendur alltaf vörð um friðhelgi þína og öryggi gagna. Njóttu þess að sérsníða notendavæna eiginleika og nýta þér rekjara- og auglýsingavörn.

Fleiri eiginleikar, ekki færri

Þú eyðir miklum tíma í vafranum þínum. Vivaldi hefur allt sem þú þarfnast á vafrinu.

Þinn vafri, þitt mál

Við meinum það af öllu hjarta þegar við segjum "friðhelgi í fyrsta sæti". Við rekjum alls ekki ferðir þínar. Og stöndum við það.

Það eru engar reglur

Þú velur hvernig vafrinn þinn virkar. Prófaðu þig áfram og finndu út hvað hentar þér best.

Það sem fólk segir um Vivaldi

Deildu hugmyndum þínum um #vivaldibrowser

  • On both mobile and desktop versions of Vivaldi, a tap or click on the cloud icon brings up all the tabs you've currently got open in the app on other devices, linked by your Vivaldi account. That makes switching devices a snap. Everything gets synced with end-to-end-encryption protection as well, for extra peace of mind.

  • The browser is fast and robust, even as a beta version.

  • It also has a focus on security and privacy, so the company doesn't collect excessive user data and uses end-to-end encryption for its sync function.

  • Hnappurinn til að halda áfram á næstu síðu er velkomin viðbót sem ég hef saknað úr mörgum vafrasetum.

  • Ég held mest upp á þann eiginleika að geta haft flipana neðst til vinstri á skjánum. Þá er svo auðvelt að vinna með bókamerki, sögu, minnismiða og niðurhal. Allt verður innan seilingar.

Vivaldi fyrir Android

Sæktu Vivaldi fyrir Android svo þú getir áreynslulaust samstillt opna flipa, vistaðar innskráningar, minnismiða o.fl. um leið og þú vafrar. Vivaldi er hlaðinn snjöllum eiginleikum, þ.á.m. innbyggðum auglýsinga- og rekjaravörnum.

Sækja á Google Play

Treyst af milljónum notenda

Að hafa enga utanaðkomandi fjárfesta gefur okkur frelsi til þess að hlusta á notendurna okkar og byggja með þeim vafra sem við eigum öll skilið.

2,400,000+Virkir notendur
1,000,000Samfélagsmeðlimir
0Utanaðkomandi fjárfestar

Forðastu stóru tæknirisana og njóttu þess.

Með einum smelli getur þú flutt inn öll bókamerkin þín og viðbætur.