Vivaldi fyrir Android

Vivaldi er vafri þar sem friðhelgi notenda er í fyrirrúmi. Innbyggð tól tryggja öryggi þitt, gera þér kleift að vafra hraðar og auka afköstin á símum og spjaldtölvum.

Sækja á Google Play

Ekki með Google Play?

Helstu eiginleikar

Búinn til fyrir stóra skjái.
Fáðu sem mest út úr spjaldtölvunni þinni með Vivaldi.

Taktu flipa upp á æðra plan

Haltu skjánum snyrtilegum og hafðu skipulag á vinnunni þinni með tveggja laga flipabunkum. Flipar í bunka munu birtast í neðra laginu, en eru ekki sýnilegir á meðan þú þarft ekki á þeim að halda.

Tól við hendina

Hafðu uppáhalds tólin þín innan seilingar á hliðarstikunni á vafranum. Svo getur þú skoðað sögu, niðurhöl, bókamerki og minnismiða á margskiptum skjá í aðalglugganum.

Það sem fólk segir um Vivaldi

 • Vivaldi’s approach is different and the idea is to offer a full-blown experience on mobile and a not watered down version as is the norm these days.

  Nandagopal Rajan

  Nandagopal RajanThe Indian Express

 • Nýi símavafrinn er líka hannaður með sveigjanleika í huga, til dæmis er hægt að skipta um leitarvélar með því einu að slá inn gælunafn í leitarreitinn áður en leit hefst.

  Catherine Ellis

  Catherine EllisTechradar

 • Like the desktop version of the browser, Vivaldi on Android presents a unique user interface with built-in tools like Panels, Speed Dials, Notes, and Capture.

  Paul Thurrott

  Paul ThurrottThurrott

 • On both mobile and desktop versions of Vivaldi, a tap or click on the cloud icon brings up all the tabs you've currently got open in the app on other devices, linked by your Vivaldi account. That makes switching devices a snap. Everything gets synced with end-to-end-encryption protection as well, for extra peace of mind.

  David Nield

  David NieldWired

 • I’ve previously called Vivaldi the best browser on the web. I stand by that.

  Scott Gilbertson

  Scott GilbertsonWired

Fyrsti vafrinn fyrir Android Atomotive OS

Eingöngu í boði í Polestar 2 Kynntu þér málið

Vafur í öllu sínu veldi

Vivaldi fyrir Android Automotive OS er fullhlaðinn vafri. Því vafrinn í bílnum þínum á að vera jafn kraftmikill og í öðrum tækjum.

Vertu eins og heima hjá þér

Sveigjanleiki og aðlögunarhæfni er hvort tveggja innbyggt í vafrann. Breyttu bílnum þínum í skemmtistað á hjólum eða vinnustöð á vegum úti. Þú ræður.

Forðastu stóru tæknirisana og njóttu þess.
Sækja á Google Play