Vivaldi dagatal
Sveigjanlegt einkadagatal innbyggt í vafrann þinn
Vivaldi dagatalið er sveigjanlegt og handhægt til þess að sýsla með viðburði í vafranum þínum.
Hlaða niður VivaldiDagatalið á hliðarlínunni
Notaðu dagatalaspjaldið til þess að vinna hratt um leið og þú vafrar til þess að sýsla með viðburði og fylgjast með dagskánni þinni í dagsins önn.
Eiginleikar sem vinna saman
Innbyggð tól gera þér kleift að stjórna öllum þínum gögnum og þínu verkflæði. Skoðaðu þetta og allt hitt sem við höfum byggt inn í vafrann til þess að þú afkastir meiru.
Treyst af milljónum notenda
Að hafa enga utanaðkomandi fjárfesta gefur okkur frelsi til þess að hlusta á notendurna okkar og byggja með þeim vafra sem við eigum öll skilið.