Vivaldi dagatal

Sveigjanlegt einkadagatal innbyggt í vafrann þinn

Vivaldi dagatalið er sveigjanlegt og handhægt til þess að sýsla með viðburði í vafranum þínum.

Hlaða niður Vivaldi

Dagatalið á hliðarlínunni

Notaðu dagatalaspjaldið til þess að vinna hratt um leið og þú vafrar til þess að sýsla með viðburði og fylgjast með dagskánni þinni í dagsins önn.

Treyst af milljónum notenda

Að hafa enga utanaðkomandi fjárfesta gefur okkur frelsi til þess að hlusta á notendurna okkar og byggja með þeim vafra sem við eigum öll skilið.

3 100 000+Virkir notendur
1 600 000+Samfélagsmeðlimir
0Utanaðkomandi fjárfestar

Forðastu stóru tæknirisana og njóttu þess

Hlaða niður Vivaldi