Ertu að gefast upp á Safari?
Kíktu á Vivaldi.
Vivaldi er fisléttur, sérsníðanlegur valkostur við Apple Safari og leggur höfuðáherslu á friðhelgi.
Vinnur með Windows, macOS, Android og Linux.
Þú ert við stjórn hjá Vivaldi
Okkar skoðun er sú að þú eigir að ákveða hvernig vafrinn þinn lítur út og hvernig hann virkar. Vivaldi býður upp á óteljandi möguleika og innbyggða eiginleika. Þannig getur þú skapað hinn fullkomna vafra og blandað saman stillingum að vild.
Flipabunkar í tveimur línum
Of margir flipar? Skipuleggðu flipana þína í tveggja línu bunka. Afar sjónræn leið til þess að fara á ofurhraða í gegnum flipana þína.
Lesa meira
Öryggi og friðhelgi
Vivaldi fylgist ekki með þér á netinu. Auk þess reynum við að koma í veg fyrir að aðrir njósni um þig.
Innbyggð tól
Viðbætur hægja á vafranum þínum og geta valdið öryggisáhættu. Innbyggðu tólin okkar eru öruggari, áreiðanleg og njósna ekki um þig.
Fullur stuðningur Stuðningur að hluta til Enginn stuðningur
Vivaldi m.v. Safari | ||
---|---|---|
Afkastageta | ||
Flipabunkar í tveimur línum | ||
Flipastaflar | ||
Óteljandi flipar í margskiptum skjá | ||
Sérsníðanleg staðsetning flipastiku | ||
Sérsníðanleg staðsetning veffangastiku | ||
Regluleg endurhlöðun á flipum | ||
Settu upp vefsíður sem borðtölvu öpp (PWA) | ||
Sérsniðnir fjölvar | ||
Sérsníðanlegar músabendingar | ||
Sérsniðnir lyklaborðsflýtilyklar | ||
Innbyggður tímastillir og klukka fyrir aukinn fókus og skilvirkni | ||
Sérsniðin öpp og síður á hliðarstikunni í vafranum | ||
Flipar lagðir í dvala handvirkt (sparnar minni) | ||
Hvíldarhamur | ||
Innbyggður ritill fyrir minnismiða | ||
Innbyggður póstur | ||
Innbyggt dagatal | ||
Friðhelgi | ||
Innbyggð auglýsingavörn | ||
Vernd gegn rekjurum | ||
Sérsniðnir lokunar listar | ||
Örugg samstilling með dulkóðuðum lyklum | ||
Engin rakning eða njósnir um notendur | ||
Innbyggðir eiginleikar | ||
Tól til skjáskota í vafranum | ||
Einka þýðingatól fyrir heilar síður | ||
Sprettiglugga myndbönd á hvaða vefsíðu sem er | ||
Sérsniðin þemu sem hægt er að deila | ||
Breytanlegar tækjastikur | ||
Vinnur með Chrome viðbótum | ||
Settu upp sérsniðnar leitarvélar | ||
Breyttu útliti á síðum með síðuaðgerðum | ||
Innbyggður lestrarhamur | ||
Myndræn saga með tölfræðiupplýsingum | ||
Eiginleikar myndar | ||
Slökkva/kveikja á hreyfimyndum | ||
Slökkva/kveikja á niðurhali mynda |
Þessi tafla er uppfærð ársfjórðungslega til þess að endurspegla nýjustu útgáfur en endurspeglar ekki endilega nýjustu uppfærslur.
Sjáðu hvernig Vivaldi virkar
Kíktu á þetta myndband og kynntu þér hvernig Vivaldi er samanborið við Safari.
Það er bæði fljótlegt og einfalt að skipta úr Safari yfir í Vivaldi - og fullkomlega þess virði.
Bless tæknirisar. Halló friðhelgi
Okkar skoðun er sú að gögnin þín eigi heima hjá þér. Við rekjum ekki ferðir þínar og höfum því ekki hugmynd um hvaða síður þú skoðar. Vivaldi er líka smíðaður með það í huga að vernda þig gegn gagnasöfnun og lymskufullu eftirliti tæknirisanna.
Treyst af milljónum notenda
Að hafa enga utanaðkomandi fjárfesta gefur okkur frelsi til þess að hlusta á notendurna okkar og byggja með þeim vafra sem við eigum öll skilið.