Hlaða niður Vivaldi

Við erum að smíða vafra sem er hlaðinn eiginleikum og hægt að sérsníða meira en aðra vafra. Megin markmið okkar eru tvennskonnar: friðhelgi er sjálfgefin og það er alltaf val.

Sæktu það í Snap StoreSæktu það í Snap Store

Fyrir Windows, Mac og Android.
Vivaldi keyrir að fullu á Windows 11.

Öflugur. Stútfullur af sveigjanlegum eiginleikum sem allir eru innbyggðir.

Persónulegur. Þú gerir hann að þínum, Vivaldi aðlagast þér.

Prívat. Við fylgjumst ekki með því hvað þú gerir.

Vivaldi í snjallsíma

Fumlaust símavafur á þínum forsendum. Vivaldi í síma er smekkfullur af flottum eiginleikum, m.a. innbyggðum rekjara- og auglýsingavörnum. Það er auðvelt að samstilla opna flipa, vistuð lykilorð og minnsmiða líkt og í Vivaldi fyrir borðtölvur.

Bókamerki og hraðval samstarfsaðila

Þegar þú smellir á bókamerki og hraðval samstarfsaðila, gæti Vivaldi fengið umboðslaun. Samstarfið er m.a. við eBay Partner Network.

Treyst af milljónum notenda

Að hafa enga utanaðkomandi fjárfesta gefur okkur frelsi til þess að hlusta á notendurna okkar og byggja með þeim vafra sem við eigum öll skilið.

3 100 000+Virkir notendur
1 800 000+Samfélagsmeðlimir
0Utanaðkomandi fjárfestar