Búið er að uppfæra vafrann þinn með Proton VPN fyrir Vivaldi!

Tryggðu tenginguna þína, verndaðu friðhelgi þína á netinu og fáðu þægilegan aðgang að hnattrænu efni beint frá Vivaldi, drifið af Proton VPN.

Feldu IP veffangið þitt

Proton VPN fyrir Vivaldi er hraðvirk og áreiðanleg VPN þjónusta sem ver friðhelgi þína á netinu með því að fela rétt IP veffang.

Lokaðu á spilliforrit

DNS síun Proton kemur í veg fyrir tengingar við óæskileg lén og lokar á spilliforrit.

Aðgangur að hnattrænu efni

Þegar þú ert tengd/ur við Proton VPN netþjón, færðu aðgang að vefsíðum, efni og þjónustum sem geta verið lokaðar eða takmarkaðar á þínu svæði.

Öflug dulkóðun

Proton VPN notar opna, dulkóðaða staðla eins og AES-256 og ChaCha20 í öruggustu stillingum.

Friðhelgi sem þú getur treyst á

Proton skráir alls enga atburði hjá sér og VPN samskipti þeirra byggja á opnum dulkóðunarstaðli. Það tryggir að það sem þú gerir á netinu fer ekki lengra.

Háhraða netþjónar

10 Gbps net Proton og þeirra einstaki VPN hraðall auka hraða VPN samskiptanna um allt að 400% ásamt því að tryggja öruggustu dukóðun og vörn.

Svona á að virkja Proton VPN fyrir Vivaldi

Það gæti ekki verið auðveldara:

  1. Smelltu á "VPN" hnappinn í tækjastikunni.
  2. Skráðu þig inn eða búðu til Proton reikning.
  3. Kveiktu. Komið. Þú ert varinn.