Persónuvernd og öryggi
Innbyggð persónuvernd
Við söfnum ekki gögnum um þig
Vivaldi lokar á að síður og auglýsingar rekji ferðir þínar á netinu, þannig getur þú vafrað á öruggan hátt í einkaham.
Haltu þínum einkagögnum fyrir þig
Ef þér finnst auglýsingar óviðeigandi og vilt loka á þær, geturðu notað innbyggða auglýsingavörn.
Læru meira um innbyggða auglýsingavörn
Öruggari leið til þess að samstilla
Það er okkar hlutverk að búa til vafra. En okkur kemur ekki við hvernig þú notar hann. Að okkar mati er ónauðsynleg söfnun gagna hættuleg og á ekki heima í vafranum.
Kynntu þér friðhelgisstefnuna
Leitin skiptir máli
Vefsíður sem þú heimsækir, kökur og tímabundnar skrár verða ekki vistaðar af Vivaldi þegar þú vafrar í einkaglugga.
Þú getur lært meira um að vafra í einkaglugganum hér
Öruggari leið til þess að samstilla
Öll vafragögn sem þú samstillir á milli tveggja tækja, eru dulkóðuð alla leið. Gögnin eru dulkóðuð á tölvunni þinni með lykilorði sem aldrei er sent til okkar.
Leitin skiptir máli
Val þitt á leitarvél getur haft gríðarleg áhrif á friðhelgi þína á netinu. Við bættum við sjálfgefinni leitarvél fyrir einkaglugga svo þú njótir þeirrar friðhelgi sem þú átt skilið.
Lærðu meira um leit
Vivaldi stendur betur vörð um persónuvernd en flestir aðrir vafrar sem ég hef prófað.
Scott Gilbertson Ars Technica