Innbyggður straumalesari sem er ekki tengdur inn í algrímið
Vivaldi fréttastraumurinn gerir þér kleift að búa til fréttastrauma í takt við það sem þú hefur áhuga á, en ekki við það sem þú gerir á netinu.
Hlaða niður Vivaldi
Spjald fyrir strauma
Sérstakt spjald fyrir strauma veitir þér skjótan aðgang að nýjasta efninu á straumunum þínum, þannig getur þú einbeitt þér að því efni sem þú hefur áhuga á.
Eiginleikar sem vinna saman
Innbyggð tól gera þér kleift að stjórna öllum þínum gögnum og þínu verkflæði. Skoðaðu þetta og allt hitt sem við höfum byggt inn í vafrann til þess að þú afkastir meiru.
Forðastu stóru tæknirisana og njóttu þess
Hlaða niður Vivaldi
Treyst af milljónum notenda
Að hafa enga utanaðkomandi fjárfesta gefur okkur frelsi til þess að hlusta á notendurna okkar og byggja með þeim vafra sem við eigum öll skilið.