Vivaldi í snjallsíma

Fumlaust símavafur á þínum forsendum. Vivaldi í síma er smekkfullur af flottum eiginleikum, m.a. innbyggðum rekjara- og auglýsingavörnum. Það er auðvelt að samstilla opna flipa, vistuð lykilorð og minnsmiða líkt og í Vivaldi fyrir borðtölvur.