Búið er að uppfæra vafrann þinn
Skrunaðu til þess að sjá nýjungar
Leitaðu á þinn hátt
Þú baðst um það og við sköffuðum: sérsniðnar leitarvélar eru nú í Vivaldi fyrir Android! Þú getur nú bætt við hvaða leitarvélum sem er, þar á meðal sérhæfðum leitum sem þú notar daglega (eins og til dæmis í innri þekkingargrunni fyrirtækisins þíns eða bókasafnsskrá háskólans).
Þú þarft bara að þrýsta á hvaða leitarsteng sem er og velja „Bæta við sem leitarvél“. Komið!
Farðu með bókamerkin þín hvert sem er
Þú ættir að geta fært gögnin þín hvert sem er. Þess vegna getur þú nú flutt bókamerki bæði inn og út.
Ertu að spá í að gera Vivaldi að aðalvafranum í farsíma? Ekki hika! Taktu með þér allt bókamerkjasafnið þitt. Engar málamiðlanir, þú þarft ekki að byrja frá grunni.
Betra dökkt viðmót
Dökkt viðmót snýst ekki bara um að skipta um liti, heldur um að skapa þægilega upplifun fyrir augað í hvaða birtuskilyrðum sem er. Smáatriðin skipta máli og við höfum verið að fínstilla þau til að tryggja fullkomið útlit.
Were you missing the Dark Mode checkbox in your menu? Well, it’s back!
Nýjar mjúkvörur
Við bjuggum til varning sem segir það sem við erum öll að hugsa. Vivaldi búðin 2.0 er komin í loftið með nýjum fatnaði sem er hannaður fyrir þig. Þú getur sótt sérstakan afsláttarkóða á Vivaldi Social.
