Polestar 4 er mættur til leiks og Vivaldi fylgir að sjálfsögðu með.

Vafraðu á ferðinni með Vivaldi og Polestar

Vivaldi er fullhlaðinn vafri með magnaða flipastýringu, streymismöguleika, netverslun og fullkomna friðhelgisvörn. Allt þetta beint úr bílstjórasætinu.

Sækja á Google Play

Vertu tengd/ur

Breyttu bílnum þínum í vinnuhest á vegum úti. Taktu næsta fjarfund úr bílstjórasætinu og opnaðu aðgang að uppáhalds öppunum þínum svo þú afkastir meiru á styttri tíma.

Haltu áfram að uppgötva nýja hluti

Bættu við uppáhalds bókamerkjunum þínum sem hraðvali á nýju flipa-síðunni. Þá eru þau ávallt til taks. Flokkaðu þau í möppur, veldu útlit að þínu skapi og gerðu þau þannig að þínum.

Streymdu uppáhalds efninu þínu

Vivaldi fyrir Android Automotive OS opnar á heilan heim af afþreyingarefni. Hvað stendur upp úr? Það er að þú hefur aðgang að uppáhalds streymisveitunum þinum, án þess að nota app frá þriðja aðila.

Prófaðu fyrsta vafrann fyrir Android Atomotive

Ertu að velta fyrir þér hvort Vivaldi sé betri en aðrir vafrar? Hugmyndafræði Vivaldi er einföld - notendur eiga að stjórna því hvernig vafrinn lítur út og hvernig hann virkar.

Android, Google Play og YouTube eru vörumerki Google LLC.

Ertu í vandræðum?
Fáðu aðstoð á Vivaldi spjallinu eða hafðu samand á [email protected].