Taktu þátt!

Vivaldi er lítið fyrirtæki í eigu starfsmanna. Engir utanaðkomandi fjárfestar koma að félaginu. Þannig viljum við hafa það til þess að tryggja að Vivaldi haldi sér á beinu brautinni.

Þú getur hjálpað okkur að vaxa.

Segðu öðrum frá okkur

Skrifaðu um Vivaldi á samfélagsmiðlum og skildu eftir umsögn á Google Playog App Store.. Láttu orðið berast og bjóddu vinum þínum, fjölskyldu og samstarfsfélögum að nota Vivaldi.

Nota sjálfgefnar leitarvélar

Við öflum tekna með því að gera samstarfssamninga við leitarvélar og um bókamerki sem fylgja með Vivaldi (nema Google).

Prófaðu nýjustu útgáfurnar

Hjálpaðu okkur að prófa vafrann með því að nota prófunarútgáfu af Vivaldi.

Deildu umsögninni þinni í útgáfupóstunum og með því að tilkynna villur.