Sérsnið

Vafri þar sem þú ræður ferðinni

Þetta er vafrinn þinn

Búðu til vinnuumhverfi sem hentar þínu vinnulagi, með sérsniðnum flýtiskipunum, músabendingum og fleiri eiginleikum sem þú finnur hvergi annars staðar. Vivaldi aðlagar sig að þínum þörfum en ekki öfugt.

Hlaða niður Vivaldi

Góð tilfinning

Þú getur gjörbreytt vafranum þínum á ótal vegu, s.s. með því að nota margvísleg þemu og sérsníða upphafssíðuna þína að þínum þörfum. Þannig getur þú loksins búið til vafra sem tilheyrir þér og engum öðrum.

Það má líka nota viðbætur 👌

Við stefnum að því að bjóða upp á eins marga innbyggða eiginleika og hægt er, en það er líka hægt að skerpa á ýmsu með því að nota viðbætur frá Chrome vefversluninni.

Um leið og þú byrjar að grafa í notkunarmöguleikum Vivaldi muntu finna fínstillta stjórn sem þú finnur ekki annars staðar.

Scott Gilbertson

Scott GilbertsonArs Technica