Eiginleikar

Við reynum stöðugt að gera vafrann afkastameiri og öflugri.
Hér sérðu hvað fylgir með í hverju niðurhali af Vivaldi.

Hraðari vinnsla

Hraðval

Flýtitenglar á uppáhalds síðurnar eru aðgengilegir í hverjum nýjum flipa.

Hraðvals möppur

Vistaðu hraðval í möppum til hagræðingar.

Flýtiskipanir

Stjórnaðu öllu í Vivaldi með einföldum texta skipunum

Spóla áfram

Flettu á næstu síðu í röð. Frábært fyrir leitarniðurstöður.

Spóla til baka

Farðu aftur á fyrstu síðu sem var skoðuð á vefsvæðinu.

Snjallara vafur

Minnisblöð

Taktu minnispunkta á vafrinu og tengdu þá við ákveðnar síður.

Vefspjöld

Skoðaðu hvaða síðu sem er á hliðarstikunni. Hentar í tvíhliða leit eða á samfélagsmiðlum.

Hliðarspjald

Flýtileið að bókamerkjum, niðurhölum og minnispunktum.

Leitarbox

Leitaðu með hjálp margra innbyggðra leitarvéla, eða bættu þinni eigin við.

Sérsniðin leitarvél

Bættu næstum hvaða leitarreit sem er af vefnum inn í Vivaldi.

Flipastýring

Setur

Vistaðu opna flipa og opnaðu þá hvenær sem þér hentar.

Flipabunkar

Færðu flipa yfir annan og vistaðu sem flipabunka.

Myndrænir flipar

Stækkaðu flipastiku til að fá sýnishorn af opnum flipum.

Ruslatunna

Sæktu aftur lokaða flipa eða sprettiglugga.

Flipafletting

Flettu hratt á milli opinna flipa.

Röðun flipabunka

Skoðaðu flipabunka í reitum eða hlið við hlið.

Bókamerki

Bókamerkjaslá

Slá sem auðveldar aðgang og umsjón með bókamerkjum.

Gælunöfn

Veldu gælunöfn á bókamerki til að vera fljótari að finna þau á veffangastikunni.

Flýtileiðir

Músabendingar

Framkvæmdu allar helstu skipanir með músarbendingum.

Flýtilyklar á lyklaborði

Notaðu lyklaborðs flýtilykla til þess að vinna hraðar í vafranum.

Sjónrænt

Hraðvals bakgrunnur

Búðu til þína eigin bakgrunnsmynd á hraðvali.

Vefsíðuaðdráttur (e. zoom)

Notaðu aðdrátt til að stækka og minnka vefsíðu.

Skölun notendaviðmóts

Stilltu stærð á einingum Vivaldi notendaviðmótsins.

Breyttu um lit með einum smelli

Breyttu viðmóti Vivaldi með einum smelli.

Sérsniðinn viðmótslitur

Vivaldi notendaviðmót breytir um lit eftir því hvaða síðu þú ert að skoða.

Hlaða niður Vivaldi 1.15 fyrir Windows